Efnisskrár tónleika

Efnisskrár tónleika

Efnisskrár eru ekki fjölfaldaðar fyrir haust- og vortónleika, en á stærri tónleikum eru útbúnar efnisskrár fyrir áheyrendur.  Óski nemendur eða foreldrar eftir að fá efnisskrár tónleika í hendur er þeim bent á að snúa sér til skrifstofu Tónlistarskólans. Þar er hægt að fá útprentaða efnisskrá allra tónleika sem haldnir er yfir veturinn.

Tónlistarskóli Árnesinga
Eyravegi 9, 800 Selfoss
sími: 482 1717
netfang: tonar@tonar.is