Tónlistarflutningur á góðgerðardegi í Sunnulækjarskóla

15/12/2017

Allmargir nemendur tóku þátt í tónlistarflutningi á góðgerðardegi í Sunnulækjarskóla 14. desember. 

Stóðu nemendur sig allir með mikilli prýði og settu skemmtilegan svip á samkomuna.

 
| Flokkur: General |