Deildatónleikar tónlistarskólans, sjö talsins, voru haldnir í byrjun nóvember. Þessir tónleikar eru alltaf spennandi því þarna koma fram allar hljómsveitir og samspilshópar skólans. Tónleikarnir í ár voru engin undantekning þar á, dagskráin fjölbreytt og skemmtileg og nemendur voru sér og skólanum til sóma. – Sannkölluð veisla.
Blásaradeildartónleikar 30. október

Blokkflautudeildartónleikar 4. nóvember


Gítardeildartónleikar 5. nóvember


Strengjadeildartónelikar 6. nóvember


Píanódeildartónleikar 7. nóvember

Rytmískir deildartónleikar 8. nóvember


Söngdeildartónleikar 11. nóvember
