Skólinn býður uppá fjölþætt nám, þ.e. Suzukinám fyrir nemendur sem byrja 3-5 ára, klassískt nám fyrir 6 ára og eldri, rytmískt nám fyrir 8/9 ára og eldri, söngnám fyrir 10-15 ára sem kallast Söngfuglar og söngnám fyrir 16 ára og eldri. Framboð er þó breytilegt milli kennslustaðanna tólf.
Suzuki-blokkflauta – hóptímar V 2023
Suzuki-fiðla & víóla – hóptímar V 2023
Suzuki-gítar – hóptímar V 2023
Suzuki-píanó – hóptímar V 2023
Suzuki-selló – hóptímar V 2023