Skipurit fyrir Tónlistarskóla Árnesinga2019-01-03T16:56:42+00:00

Skipurit fyrir Tónlistarskóla Árnesinga 2018 – 2019

Héraðsnefnd Árnesinga bs.:   Fulltrúi frá hverju sveitarfélagi

Framkvæmdastjórn:               Fimm fulltrúar Héraðsnefndar

Stjórn Tónlistarskóla Árnesinga:

Rakel Sveinsdóttir, formaður (Sveitarfél. Ölfus)

Kolbrún Haraldsdóttir, ritari (Hrunamannahreppi)

Sigurjón Vídalín Guðmundsson, varaform. (Sveitarfél. Árborg)

Skólastjóri:                                 Helga Sighvatsdóttir

Aðstoðarskólastjóri:                Jóhann I. Stefánsson

Skólaritari:                               Ragnhildur Magnúsdóttir

Deildarstjórar 2018-2020:   

Gestur Áskelsson                   Blásaradeild + Blokkflautudeild

Guðmundur Kristmundss.   Strengjadeild + Suzukideild

Margrét Stefánsdóttir           Píanódeild + Söngdeild

Vignir Ólafsson                      Rytmísk deild + Gítardeild

Örlygur Benediktsson           Tónfræðadeild (2018-2019)

Edit Anna Molnár                  Tónfræðad. + Forskólad. (´19-´20)

– Deildarstjórar eru ráðnir til tveggja ára í senn.

Umsjónarmenn kennslustaða                                                           

-getur breyst milli ára, fá úthlutað úr launapotti vegna ábyrgðar.

-hlutverk þeirra er að vera tengiliður skólans við samfélagið á hverjum stað, halda utan um tónleikahald á svæðinu og fylgjast með öryggismálum vegna húsnæðis.

Umsjónamenn kennslustaða veturinn 2018 – 2019:                                                              

Flóaskóli                               Eyjólfur Eyjólfsson

Flúðir/Þjórsárskóli             Magnea Gunnarsdóttir

Hveragerði                           Ulle Hahndorf

Reykholt                               Örlygur Atli Guðmundsson

Stokkseyri/Eyrarbakki      Ingibjörg Birgisdóttir

Þorlákshöfn                         Sigríður Kjartansdóttir

Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er. Í lagi