Námsframboð2020-08-11T09:30:42+00:00

Námsframboð

Skólinn býður uppá fjölþætt nám, þ.e. Suzukinám fyrir nemendur sem byrja 3-5 ára, klassískt nám fyrir 6 ára og eldri, rytmískt nám fyrir 8/9 ára og eldri, söngnám fyrir 10-15 ára sem kallast Söngfuglar og söngnám fyrir 16 ára og eldri. Framboð er þó breytilegt milli kennslustaða.

Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er. Í lagi