Rytmískt nám2020-04-01T15:35:09+00:00

Rytmískt nám er ætlað nemendum 8/9 ára og eldri.

 – ATH. Undir nöfnum hljóðfæranna eru virkar krækjur með upplýsingum um hljóðfærin.

Námsgreinar eru:

Rafgítar

Rafbassi 

Trommusett

• Rytmísk fiðla-víóla-selló – Undanfari: Grunnpróf á hljóðfæri

ATH. stærð nemenda getur skipt máli.

Kennt er í einkatímum 30* – 60 mín. á viku, en í rytmísku námi er samspil þungamiðja námsins og taka rytmískir nemendur þátt í því frá upphafi. Auk nemenda á rafgítar, rafbassa og trommur geta nemendur í klassísku hljóðfæra- og söngnámi tekið þátt í rytmísku samspili.

* Í klassísku og rytmísku námi býðst nemendum á fyrsta ári að sækja 30 mínútna einkatíma, en á öðru ári er almennt miðað við að nemendur séu í heilu námi þ.e. 60 mín. á viku í einkatíma.

 

 

Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er. Í lagi