Hljómsveitir, samspil, kórar2019-11-11T13:47:59+00:00

Hljómsveitir, samspil, kórar
Nemendur á blásturs- og strokhljóðfæri, slagverk, gítar og söng hefja þátttöku í hljómsveitum eða samspili strax og geta leyfir (á 1. – 3. ári).

Þátttaka í samspili af öllu tagi er gríðarlega mikilvægur þáttur í tónlistarnámi. Nemendur þjálfast í að vinna allir sem einn að sama marki, heyrnrænt, rytmískt og félagslega – og gleðjast ásamt foreldrum yfir góðu verki í lok tónleika. Ómetanleg upplifun fyrir alla.

Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er. Í lagi