Til foreldra2023-06-20T08:41:11+00:00

Foreldragátt er í gegnum smáforrit og heimasíðu SpeedAdmin:

Í SpeedAdmin-appinu geta foreldrar:

  • afboðað nemanda (forráðamenn geta afboðað, ekki nemendur nema þeir séu sjálfir skráðir forráðamenn),
  • séð stundaskrá nemanda,
  • viðburði skólans,
  • upplýsingar um kennara nemandans og
  • námsvettvang.

Á heimasíðu SpeedAdmin geta foreldrar séð ofangreindar upplýsingar, en ekki boðað forföll.

 

GreiðslugáttSportabler | Vefverslun

Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er. Í lagi