Klassískt nám2019-11-05T15:09:52+00:00

Klassískt nám er ætlað nemendum 6 ára og eldri.

 – ATH. Undir nöfnum hljóðfæranna eru virkar krækjur með upplýsingum um hljóðfærin.

 

Námsgreinar eru:

• Ásláttarhljóðfæri

• Einsöngur– fyrir 16 ára og eldri.  – Yngri nemendum er bent á Söngfuglar 10 – 15 ára.

• Klassískur gítar

 

Hljómborðshljóðfæri:

• Kirkjuorgel

• Píanó

 

Málmblásturshljóðfæri:

• Barítón horn

Básúna

Horn

Kornett

Trompet

Túba

 

Tréblásturshljóðfæri:

Blokkflauta – (Blokkflautan-ítarefni)

• Klarínetta

Saxófónn

Þverflauta

 

Strokhljóðfæri:

Fiðla

Kontrabassi

Selló

Víóla

– Ef óskað er eftir öðrum hljóðfærum en að ofan greinir, vinsamlegast hafið samband við skrifstofu.

Nemendur sem sækja um nám á básúnu, horn, kontrabassa, selló, túbu og víólu fá forgang, enda eru þetta mikilvæg hljóðfæri í öflugu hljómsveitastarfi skólans.

Kennt er í einkatímum, 30* – 60 mín. á viku.

Nemendur á blásturs- og strokhljóðfæri, slagverk, gítar og söng hefja þátttöku í hljómsveitum eða samspili strax og geta leyfir (á 1. – 3. ári).

 

* Í klassísku og rytmísku námi býðst nemendum á fyrsta ári að sækja 30 mínútna einkatíma, en á öðru ári er almennt miðað við að nemendur séu í heilu námi þ.e. 60 mín. á viku í einkatíma.

Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er. Í lagi