Föstudaginn 2. maí heimsóttu tveir ungir og framúrskarandi píanóleikarar Tónlistarskóla Árnesinga og héldu tónleika í sal skólans.
Þetta voru þeir Aristo Sham og Tom Borrow sem báðir hafa unnið til verðlauna í fjölmörgum alþjóðlegum keppnum. Þeir Aristo og Tom komu svo fram í Listaháskóla Íslands daginn eftir, en það var Nína Margrét Grímsdóttir sem hélt utan um ferð þeirra til Íslands.
Tónleikarnir voru í einu orði sagt stórglæsilegir!
/Helga Sighv.
Tom Borrow Aristo Sham Aristo og Tom ásamt Nínu Margréti