Tónlistarskóli Árnesinga tók þátt í frístundamessu í íþróttahöllinni á Selfossi 5. og 6. september sl.
Mikill áhugi var fyrir upplýsingabás Tónlistarskólans og margir sem lögðu leið sína þangað og nálguðust upplýsingar um tónlistarnámið.
Dagarnir voru afskaplega líflegir og skemmtilegir – og bæði börn og foreldrar áhugasamir um starfsemi skólans.
Búið að stilla upp fyrir kynningu.
/Helga Sighv.