Frístundamessan Selfossi – mikill áhugi

Tónlistarskóli Árnesinga tók þátt í frístundamessu í íþróttahöllinni á Selfossi 5. og 6. september sl.

Mikill áhugi var fyrir upplýsingabás Tónlistarskólans og margir sem lögðu leið sína þangað og nálguðust upplýsingar um tónlistarnámið.

Dagarnir voru afskaplega líflegir og skemmtilegir – og bæði börn og foreldrar áhugasamir um starfsemi skólans.

 

Búið að stilla upp fyrir kynningu.

/Helga Sighv.

2025-09-30T14:56:55+00:00
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er. Í lagi