
This event has passed.
Barokktónleikar söngdeildar í Selfosskirkju 15. maí
15. maí kl 17:00 - 18:00
Söngdeild Tónlistarskóla Árnesinga heldur barokktónleika í Selfosskirkju fimmtud. 15. maí kl. 17:00.
Flutt verður tónlist frá barokktímabilinu (1600-1750), en flytjendur eru söngnemendur undir stjórn Margrétar S. Stefánsdóttur og Eyjólfs Eyjólfssonar. Ester Ólafsdóttir leikur með á sembal og Uelle Hahndorf á selló.
Aðgangur er ókeypis og öllum opinn!