
This event has passed.
Foreldraheimsóknarvika
18. september - 22. september
Í foreldraheimsóknarviku eru foreldrar sérstaklega boðnir velkomnir í tíma með barni sínu, til að fara yfir markmið og verkefni vetrarins með kennara.
Foreldrar eru að auki velkomnir í kennslustund hvenær sem er.