
Skólaslit 19. – 23. maí – nánar hér
19. maí - 23. maí
Skólaslit verða á kennslustöðum sem hér segir:
- maí kl. 16:00 – Félagsheimili Hrunamanna (FLÚ)
- maí kl. 18:30 – Þorlákskirkju (ÞOR)
- maí kl. 16:00 – Þjórsárveri (FLÓ)
- maí kl. 16:30 – Félagsheimilinu Aratungu (REY)
- maí kl. 18:00 – Skálholtskirkja (KER, LAU)
- maí kl. 18:00 – Hveragerðiskirkja (HVE)
- maí kl. 16:00 – Félagsheimilinu Árnesi (ÞJÓ)
- maí kl. 17:30 – Barnaskólinn á Stokkseyri (STO, EYR)
- maí kl. 17:00 – Selfosskirkja (SEL)
Hver skólaslit eru um 1 klst. löng. Flutt eru tónlistaratriði og nemendur sem ljúka stigs- eða áfangaprófum fá skírteini afhent.
Skólaslit kennslustaða eru með ýmsu móti.
Á minni kennslustöðunum eru skólaslit jafnframt vortónleikar nemendanna og koma nær allir nemendur fram.
Í Hveragerði og Þorlákshöfn fá kennarar úthlutað ákveðnum mínútufjölda m.v. fjölda nemenda og
á Selfossi koma aðallega fram hljómsveitir og samspilshópar.
Aðgangur er ókeypis og öllum opinn!