Hleð Viðburðir
This event has passed.

Síðustu tvo kennsludagana fyrir jólafrí fellur niður öll hefðbundin kennsla, en í staðinn fara kennarar með nemendur í heimsóknir á hjúkrunarheimili, í leikskóla, leika á litlu jólum grunnskólanna, á fundum, í verslunum o.fl. o.fl.

Því miður náum við ekki að fara með alla okkar nemendur svona út í bæ, en kennarar hafa í nógu að snúast. Þetta tónleikahald getur verið hvenær sem er í desember, allt eftir því hvað hentar á stöðunum sem við heimsækjum.

– Það er mjög ánægjulegt að geta með þessu móti opnað skólann út í samfélagið og glatt samborgarana.

Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er. Í lagi