Jólaball Suzukideildar

Jólaball Suzukideildar er alltaf skemmtilegur viðburður í skólahaldinu. Þar koma saman allir Suzuki-nemendur, leika jólalögin saman og hvert fyrir annað. Jólasveinninn kemur í heimsókn, dansað er í kringum jólatré og að lokum fá nemendur og aðstandendur smákökur og safa.

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá jólaballinu.

2024-03-07T08:50:00+00:00
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er. Í lagi