Jólakveðja Tónlistarskóla Árnesinga 2022

Starfsfólk Tónlistarskóla Árnesinga óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla með þökkum fyrir árið sem er að líða.

Það er söngdeild Tónlistarskóla Árnesinga sem færir ykkur jólakveðjuna í ár, með laginu Jól eftir Jórunni Viðar, undir stjórn Margrétar S. Stefánsdóttur.

Sjá hér: Jólakveðja Tónlistarskóla Árnesinga 2022

Megi árið 2023 verða ykkur gæfuríkt – og farsælt á tónlistarbrautinni.

         

Myndir frá upptökum.

/Helga Sighv.

2023-01-27T08:26:07+00:00
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er. Í lagi