Jólakveðja Tónlistarskóla Árnesinga

Með þessari upptöku af laginu Nóttin var sú ágæt ein eftir Sigvalda Kaldalóns, óskar starfsfólk Tónlistarskóla Árnesinga öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. (Færið bendilinn yfir heiti lagsins og smellið til að hlusta).

Hljóðfæraleikarar:
Elísabet Anna Dudziak fiðla
Ingibjörg Ólafsdóttir, fiðla
Arndís Hildur Tyrfingsdóttir, víóla
Katrín Birna Sigurðardóttir, selló
Íris Beata Dudziak, píanó

Aðlögun og útsetning tónlistar. Jóhann I. Stefánsson
Umsjón. Guðmundur Kristmundsson.

2020-12-18T11:08:05+00:00
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er. Í lagi