Laugardagurinn 14. apríl var líflegur í tónlistarskólanum, því þann dag sóttu gítarnemendur meistaranámskeið hjá Arnaldi Arnarsyni gítarleikara og Suzuki-blokkflautunemendur sóttu upprifjunartíma hjá Ingibjörgu Birgisdóttur.
Nemendur stóðu sig með mikilli plýði
Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá laugardeginum.