Líflegur laugardagur hjá gítar- og blokkflautunemendum

Laugardagurinn 14. apríl var líflegur í tónlistarskólanum, því þann dag sóttu gítarnemendur meistaranámskeið hjá Arnaldi Arnarsyni gítarleikara og Suzuki-blokkflautunemendur sóttu upprifjunartíma hjá Ingibjörgu Birgisdóttur.

Nemendur stóðu sig með mikilli plýði

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá laugardeginum.

2018-08-16T06:42:17+00:00
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er. Í lagi