Mið- og framhaldsdeildartónleikarnir – unun á að hlýða

Tvennir miðdeildar- og framhaldsdeildartónleikar voru haldnir í sal skólans á Selfossi 25. og 26. mars sl. Þessar tvær deildir eru mjög öflugar í vetur og skilaði það sér vel á tónleikunum.

Var unun að heyra nemendurna leika og fylgjast með hve tónn og túlkun er orðin þjálfuð hjá þessum nemedahópi.

Nemendur og kennarar fá bæði þakkir og hrós fyrir vandaðan undirbúning og flutning.

 

Á myndunum má sjá káta nemendur og kennara að afloknum vel heppnuðum tónleikum.

  

Guðmunur Pálsson ásamt fiðlunemendum.              Píanónemendur og kennarar.                                     Ingibjörg Birgisdóttir ásamt blokkflautunemendum.

 

Nemendur og kennarar í lok seinni miðdeildartónl.         Nemendur og kennarar í lok framhaldsdeildartónleika.

2019-03-29T08:40:54+00:00
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er. Í lagi