Miðdeildartónleikarnir skemmtilegir að vanda

Miðdeildartónleikar fóru fram 17. mars í sal skólans á Selfossi. Skemmtilega fjölbreytt dagskrá bæði efnislega og hvað hljóðfæri varðar – og greinilegt að nemendur eru farnir að ná góðum tökum á hljóðfærin á þessu stigi. Nemendum og kennurum var klappað lof í lófa í lok tónleika.

Nemendur og kennarar að afloknum miðdeildartónleikum.

2022-03-18T13:21:08+00:00
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er. Í lagi