Rytmískir deildartónleikar – fjölbreytt dagskrá

Fyrstu tónleikar haustsins voru rytmískir deildartónleikar, haldnir í sal skólans á Selfossi þann 5. nóvember. Efnisskráin var mjög fjölbreytt, en fram komu nokkur rytmísk samspil, sum krydduð með fiðlu og söng, þjóðlagaskotin samspil og einleiksatriði á gítar og trommur. Stóðu nemendur sig afskaplega vel og uppskeran glæsileg.

2021-11-11T08:32:10+00:00
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er. Í lagi