Suzuki-píanóupprifjunardagur Sunnudaginn 27. janúar var haldinn Suzuki-píanóupprifjunardagur í Tónlistarskóla Árnesinga. Allir nemendur stóðu sig mjög vel og eiga hrós skilið fyrir frammistöðuna. 2019-02-22T16:28:52+00:00 Deila FacebookTwitter