Útskriftartónleikar Sigurrósar Lilju

Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir lauk söngnámi við Tónlistarskóla Árnesinga 8. maí með opinberum framhaldsprófstónleikum, en tónleikarnir voru lokatónleikar hennar frá skólanum.

Lilja flutti fallega og fjölbreytta dagskrá og var klappað lof í lófa í lok tónleika, ásamt Margréti söngkennara hennar, Ester píanómeðleikara, Laufey Dóru söngfugli (dóttur Lilju) og sönghópi skólans.

/Helga Sighv.

2024-05-16T17:24:07+00:00
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er. Í lagi