Velkomin á vefsíðu Tónlistarskóla Árnesinga


Skólaslit vorið 2018

25/04/2018

Skólaslit tónlistarskólans vorið 2018 verða sem hér segir:

Helga

lesa meira...


Líflegur laugardagur hjá gítar- og blokkflautunemendum

24/04/2018

Laugardagurinn 14. apríl var líflegur í tónlistarskólanum, því þann dag sóttu gítarnemendur meistaranámskeið hjá Arnaldi Arnarsyni gítarleikara og Suzuki-blokkflautunemendur sóttu upprifjunartíma hjá Ingibjörgu Birgisdóttur. 

Helga

lesa meira...


Mjög fjölbreytt tónleikahald í mars

06/03/2018

Tónleikahald í mars hefur verið með fjölbreytilegasta móti. Þar má nefna Nótutónleika, Star-Wars messu, blásarasveitatónleika, miðdeildartónleika og framhaldsdeildartónleika.

Helga

lesa meira...