Loading view.
Latest Past Events
Foreldraheimsóknavika
Foreldraheimsóknavika verður dagana 8. – 12. september. Gott samband foreldra og kennara getur skipt sköpum um námsframvindu. Við hvetjum því forráðamenn eindregið til að mæta í tíma með barni sínu, og ræða við kennara um verkefni og markmið vetrarins. - Foreldrar eru að auki velkomnir í kennslustund hvenær sem er.
Hóptímar hefjast 3. september
Hóptímar (tónfræði, hljómsveitir og samspil) og undirleikstímar hefjast frá og með miðvikud. 3. september.
Kennsla hefst 27. ágúst – einkatímar
Einkatímar hefjast samkvæmt stundaskrá miðvikud. 27. ágúst.