Calendar of Events
S Sun
M Mán
Þ Þri
M Mið
F Fim
F Fös
L Lau
1 event,
Hausttónleikar standa sem hæst
Hausttónleikar kennaranna standa núna sem hæst og eiga eftir að teygja sig eitthvað inn í desembermánuð. Á hausttónleikum fá nemendur að njóta sín sem einleikarar og fá þjálfun í framkomu, hver hjá sínum kennara. Upplýsingar um tímasetningar hausttónleika fást hjá kennurum.
1 event,
1 event,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
1 event,
Söngdeildartónleikar 10. desember í Hveragerðiskirkju
Söngdeildartónleikar 10. desember í Hveragerðiskirkju
Söngdeildartónleikar verða þriðjud. 10. desember kl. 18:00 í Hveragerðiskirkju Á tónleikunum koma fram bæði einsöngvarar og sönghópar bæði yngri og eldri nemenda. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. Verið öll hjartanlega velkomin!
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
1 event,
Jólaspilamennska
Jólaspilamennska. 19. og 20. desember er kennsla óhefðbundin. Í stað kennslu þessa daga fara kennarar með nemendur (eftir því sem við verður komið) út í samfélagið að leika jólalög og aðra fallega tónlist fyrir samborgarana. Sú spilamennska fer oft fram á öðrum dögum í desember, eða allt eftir því hvenær hægt er að heimsækja t.d. hjúkrunarheimili, leikskóla, verslanir, viðburði og annað sem óskað hefur verið eftir. Þá taka margir nemendur og kennarar tónlistarskólans virkan þátt í Litlu-jólum grunnskólanna þessa daga og leika undir dansi í kringum jólatré.