Loading view.
Starfsdagur á öskudegi 18. febrúar
Kennsla fellur niður miðvikud. 18. febrúar vegna starfsdags kennara. Daginn nýta kennarar til undirbúnings vorannar, með fundum og námskeiðum.
Vetrarfrí 23. – 27. febrúar
Öll kennsla fellur niður í tónlistarskólanum vikuna 23. – 27. febrúar. 23.– 24. febrúar eru samræmdir frídagar við stærstu grunnskóla Árnessýslu og FSu, en 25. – 27. febrúar eru frídagar vegna styttingar vinnutíma tónlistarskólakennara.