Loading view.
Hausttónleikar
Hausttónleikar Vikuna 24. – 29. nóvember verða haldnir hausttónleikar hvers kennara, þar sem afrakstur haustannar fær notið sín, áður en jólalögin taka við. Allar nánari upplýsingar um stund og stað fáið nemendur hjá sínum kennara.