Calendar of Events
S Sun
M Mán
Þ Þri
M Mið
F Fim
F Fös
L Lau
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
1 event,
Tónleikaröð 9. – 13. febrúar
Svæðistónleikar 9. – 13. febrúar Í febrúar höldum við nokkra svæðaskipta tónleika í tilefni af Degi tónlistarskólanna (sem er 7. febrúar). Viðfangsefni þessara tónleika er Dýrin okkar. - Þeir nemendur sem taka þátt, fá upplýsingar hjá kennurum. Tónleikarnir verða sem hér segir: Mán. 9.2.2026 – Skálholtskirkja kl. 18:00 (nemendur úr Uppsveitum) Þri. 10.2.2026 – Hveragerðiskirkja kl. 18:00 (nemendur úr Hveragerði og Ölfusi) Mið. 11.2.2026 – Stekkjaskóli kl. 17:00 (nemendur úr Árborg + Flóa) Mið. 11.2.2026 – Stekkjaskóli kl. 18:30 (nemendur úr Árborg + Flóa) Fim. 12.2.2026 – Stekkjaskóli kl. 18:00 (nemendur úr Árborg + Flóa) Fös. 13.2.2026 – Þorlákskirkja kl. […]
1 event,
1 event,
1 event,
1 event,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
1 event,
Starfsdagur á öskudegi 18. febrúar
Kennsla fellur niður miðvikud. 18. febrúar vegna starfsdags kennara. Daginn nýta kennarar til undirbúnings vorannar, með fundum og námskeiðum.
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
1 event,
Vetrarfrí 23. – 27. febrúar
Öll kennsla fellur niður í tónlistarskólanum vikuna 23. – 27. febrúar. 23.– 24. febrúar eru samræmdir frídagar við stærstu grunnskóla Árnessýslu og FSu, en 25. – 27. febrúar eru frídagar vegna styttingar vinnutíma tónlistarskólakennara.