Samstarfsverkefni Flóahrepps, Flóaskóla og Tónlistarskóla Árnesinga
2025-02-03T14:01:39+00:00Samstarfsverkefni Flóahrepps, Flóaskóla og Tónlistarskóla Árnesinga. Tónlistarskólinn kennir í flestum grunnskólum Árnessýslu og hafa þá nemendur tækifæri til að sækja tónlistarkennslu á skólatíma. Þetta getur í mörgum tilvikum verið eini möguleiki nemendanna til hljóðfæranáms, þar sem þau eru bundin af akstri skólabíla og ekki mögulegt að skutlast með börnin lengri vegalegndir eftir skóla. Í Flóaskóla hefur verið kennt á hljóðfæri um árabil, en vegna kennaraskipta féll þessi kennsla niður sl. tvö ár. Með sameiginlegu átaki sveitarfélags, grunnskóla og tónlistarskóla er tónlistarkennslu í Flóaskóla nú ýtt aftur úr vör frá 1. febrúar. Boðið er upp á píanónám á skólatíma og var aðsókn […]



[…]

