Skólahald til áramóta
2020-12-09T15:38:00+00:00Til foreldra og nemenda
Nýjar sóttvarnareglur varðandi skóla hafa litlar breytingar í för með sér fram til jóla, en von er á nýjum reglum frá áramótum
Skólahald til áramóta verður sem hér segir:
Einkatímar – kennt skv. stundaskrá eins og verið hefur og eftir sömu reglum um takmarkanir.
Tónfræðihópar – kennt skv. stundaskrá í staðkennslu. Grímuskylda afnumin hjá nemendum á grunnskólaaldri, en huga áfram að tveggja metra reglu og grímunotkun hjá 16 ára og eldri.
Samspils- og hljómsveitaæfingar – fara almennt í gang, en með takmörkunum um fjölda, fjarlægðir og grímur skv. reglugerðinni.
* ATH. sérstaklega: Suzuki-hóptímar mega starfa, en foreldrar mega aðeins koma með nemendum á […]



