Vínarbrauðstónleikar veglegir að vanda
2024-05-16T17:07:10+00:00Vínarbrauðstónleikar strengjadeildar voru haldnir í Árnesi 12. maí með fjölbreyttri dagskrá – sem endaði á kaffisamsæti nemenda, foreldra og kennara að vanda.
Þessir tónleikar eru alltaf stór hátíð í starfi strengjadeildar og voru tónleikarnir í ár engin undantekning þar á.
Hópurinn að afloknum tónleikum.
/Helga Sighv.