Tónlistarkennarar planta í Hafnarskógi
2023-01-27T08:30:02+00:00Kennarar tónlistarskólans luku skólaárinu 2021 – 2022 með því að planta 3.360 birkiplöntum í Hafnarskóg í Ölfusi.
Það var 11 manna hópur vaskra kennara sem kom plöntunum í jörð undir dyggri leiðsögn Hrannar frá skógræktinni.
/Helga Sighv.